Forsælutónleikar Kvennakórsins Sóldísar í Miðgarði

Kvennkórinn Sóldís fær Freyjukórinn í Borgarfirði í heimsókn á forsælutónleikum Sæluviku. Kórstjóri Sóldísanna er Helga Rós Indriðadóttir og kórstjóri Freyjukórsins er Hólmfríður Friðjónsdóttir.

Dags
laugardagur, 26. apríl
Klukkan
16:00
Hvar
Menningarhúsið Miðgarður