Kvennkórinn Sóldís fær Freyjukórinn í Borgarfirði í heimsókn á forsælutónleikum Sæluviku. Kórstjóri Sóldísanna er Helga Rós Indriðadóttir og kórstjóri Freyjukórsins er Hólmfríður Friðjónsdóttir.