Pilsaþytur í Skagafirði býður uppá gömludansaball í Miðgarði. Stulli og félagar spila. Ekkert aldurstakmark. Aðgangseyrir 2.000 kr. Allir velkomnir – þjóðbúningar engin skylda.