Leikhópurinn Lotta flytur söngsyrpu fyrir elstu börn leikskólans Birkilundar og nemendur yngsta stigs Varmahlíðarskóla í boði Skagafjarðar.