Minningartónleikar um Stefán R. Gíslason í Miðgarði

Tónleikar til minningar um Stefán R. Gíslason, kórstjóra og organista, sem lést 17. október 2023.

Fram koma Karlakórinn Heimir, Álftagerðisbræður, Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls og harmonikkutríó.

Aðgangseyrir kr. 6.000 og mun allur ágóði renna í minningarsjóð Stefáns, sem veita mun styrki til organistanáms og náms í kórstjórn.

Dags
fimmtudagur, 24. apríl
Klukkan
20:00
Hvar
Menningarhúsið Miðgarður