Nemendur í Varmahlíðarskóla verða með myndlista-, smíða- og textílsýningu sem opnar þriðjudaginn 29. apríl og stendur yfir alla Sæluvikuna.