Opið hús í Miðgarði

Opið hús í Sæluviku á efri hæðinni í Menningarhúsinu Miðgarði föstudaginn 2.maí milli kl 14-18.
Veitingar til sölu, kaffi og eitthvað gott með, að hætti hússins.
Setjumst niður í Stefánsstofu og njótum okkar fallega útsýnis um fjörðinn fagra.
Verið hjartanlega velkomin.
Dags
föstudagur, 2. maí
Klukkan
14:00-18:00
Hvar