Styrktarhlaup einstakra barna á Sauðárkróki

Hlaupahópurinn 550 Rammvilltar blæs aftur til styrktarhlaups fyrir félagið Einstök börn. Upphitun hefst við Sundlaug Sauðárkróks kl. 13:30 og hlaupið hefst kl. 14:00. Tvær leiðir verða í boði, 3 og 5 km, sem hægt er að stytta eða lengja að vild. Þátttakendur eru hvattir til að mæta í litríkum fötum í anda Einstakra barna. Hlaupum, löbbum eða hjólum saman - öll velkomin!
 
allt a á b c d e é f g h i í j k l m n o ó p q r s t u ú v w x y ý z þ æ ö  
Flokkun
Stofnupplýsingar
Möppur
Dags
fimmtudagur, 1. maí
Klukkan
14:00
Hvar