Útgáfutónleikar Atla í Gránu

Önnur plata Atla Dags Stefánssonar, Lights Out, kom út í janúar sl. Af því tilefni hefur Atli blásið til útgáfutónleika í Gránu. Með Atla verða á sviði tónlistarmennirnir Gabrielle Lacerda og Daníel Andri Eggertsson.

Dags
laugardagur, 3. maí
Klukkan
19:00
Hvar
Grána