Samantekt viðburða á Sæluviku 2025

Sæluvika, lista- og menningarhátíð í Skagafirði verður dagana 27. apríl - 3. maí. Dagskráin er þéttskipuð og ýmislegt í boði.