Dagskrá Sæluviku 2023 er í mótun og allar uppástungur og ábendingar vel þegnar. Þau sem hafa áhuga á að standa fyrir viðburðum á Sæluviku mega gjarnan hafa samband við Hebu Guðmundsdóttur, verkefnastjóra, á netfangið heba@skagafjordur.is eða í síma 455 6017.